Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

Laus störf

9.4.2010

Matreiđslumađur óskast í Sula í Noregi

Nafn: Terna Pub A/S
Staður: Sula
Póstnúmer: 728
Símanúmer: +4772447600
Farsími: +4790981987
Netfang (email): dthor55@yahoo.com
Veffang (heimasíða): www.ternapub.no
Tengiliður: Daníel Thorarensen
Starfsgrein: Matreiðsla
Starfshlutfall í %: 100
Vinnutími: Breytilegur
Fjöldi starfa: 1
Starfstímabil: 01.05.10 - 30.09.10
Starfslýsing: Rekstur á eldhúsi á litlum veitingastað, ca. 60 sæti. Lítill og einfaldur matseðill, en nýr maður getur haft mikil áhrif á hann. Gestir eru aðallega ferðamenn.
Starfskjör (laun, er húsnæði í boði o.s.frv.): Laun eru samningsatriði en eru hærri en samningsbundin laun, vel samkeppnishæf. Herbergi er til staðar í sama húsnæði og veitingastaðurinn en möguleikar á íbúð ef þarf.
Ćskileg starfsreynsla: Viðkomandi þarf að hafa fjölbreytta reynslu úr eldhúsi og áhuga á matreiðslu.
Ćskileg menntun: Ekki nauðsyn.
Tungumálakunnátta: Viðkomandi þarf að geta bjargað sér á norsku og/eða ensku.
Annað: Mikilvægt að viðkomandi sé sveigjanlegur og eigi auðvelt með að vinna með öðrum. Vinnuálag er mjög mismunandi og því mikilvægt að viðkomandi geti unnið undir pressu. Hentar best einstaklingi en góðir möguleikar á atvinnu fyrir maka. Sula er lítil eyja í Þrándheimsfirði og nokkuð einangruð, ca. 3,5 klst. til Þrándheims. Mikil náttúrufegurð.  

Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English