Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

Laus störf

10.10.2012

Hjúkrunarfrćđingur

Staða: Hjúkrunarfræðingur

Staður: Kristiansund, Møre og Romsdal. Noregi.

Sunndal Vikarbyrå AS er ráðningarskrifstofa sem hefur athafnasvæði í Norður-Mæri og í Suður-Þrændalögum. Við þjónum bæði einkafyrirtækjum og opinberum fyrirtækjum þegar kemur að starfsmannamálum. Við erum með deildir í Sunndalsøra, Oppdal og í Kristiansund.

Bæjarfélag Kristiansunds er viðskiptavinur okkar og vantar hjúkrunarfræðinga. Þörf er á hjúkrunarfræðingum við heimahjúkrun og á hjúkrunarheimili

Sunndal Vikarbyrå AS kemur til Reykjavíkur og verður þar frá 16.10-18.10 og viljum við taka viðtal við þá aðila sem sækja um stöðuna.

Eiginleikar:

- Menntaður hjúkrunarfræðingur

- Reynsla af heimahjúkrun og hjúkrunarheimili

- Góð tungumálakunnátta, munnleg og skrifleg, í einu skandinavísku tungumáli.

- Sjálfstæði

- Sveigjanleiki og góð/ur til úrlausna

Við bjóðum upp á

- Samkeppnishæf launaskilyrði samkvæmt gildandi samningum

- Borgun fyrir yfirvinnu samkvæmt gildandi samningum um yfirvinnu

- Ókeypis ferðir

- Ókeypis húsnæði. Húsnæðið er mjög gott

- Ögrandi starf í faglega sterku og góðu starfsumhverfi.

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafið samband við:

Framkvæmdastjóri:

Aksel Sæsbøe, farsímanúmer: + 47 95 40 30 50, netfang: aksel@sunndalvikar.no


Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English