Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

Laus störf

2.3.2016

Fiskvinnsla á Grćnlandi

Vilt þú búa og vinna í einstöku landi með guðdómlegri náttúru í sumar?
Við hjá Nordjobb óskum eftir starfsfólki til að vinna við fiskvinnslu í frystihúsum á Grænlandi, allt frá Paamiut í suðri til Upernavik í noðri.
Starfstímabilið er frá júní til september en er sveiganlegt.
Athugið það er dýrt að ferðast til Grænlands (sjá www.airgreenland.com og www.flugfelag.is)
Við miðlum húsnæði en leigan er frá 900 til 2000 dkk á mánuði. Launin eru 93 DKK á klst og 50% meir á sunnudögum.
Hæfniskröfur: Vera á aldrinum 18-28 ára og vera líkamlega hraust/ur. Reynsla af líkamlega krefjandi vinnu og/eða vinna í fiskvinnslu er kostur en ekki skilyrði.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að fylla inn umsókn á heimasíðu okkar http://nordjobb.org/is/ansoekare og senda tölvupóst á gronland@nordjobb.org 
 


Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English