Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

Laus störf

18.5.2009

Tćknistjóri

Ellingsen Seafood AS er fyrirtæki með með langa reynslu af framleiðslu sjávarfangs - lax, hvalkjöt, síld, saltfiskur og fleira.

Eignarhaldsfélagið Ellingsen Seafood AS rekur 10 laxeldisleyfi, til eldis á laxi og regnbogasilungi og áætluð framleiðsla árið 2009 eru 10.000 tonn. Framleiðslan mun aukast á næstu árum. Laxasláturhúsið er vel búið tækjum, svo sem Baader vélum, Marel/Scanvægt viktunarkerfum, Scanvægt flokkurum og ammoniakk frysti- og kælikerfum.

Við höfum lausa stöðu tæknistjóra við laxasláturhús okkar í Skrova í Lófóten í Norður Noregi.

Helstu verksvið eru:
• Fyrirbyggjandi viðhald og viðgerðir á vélbúnaði laxasláturhússins.
• Gerð áætlana, viðgerðaráætlanir, fjárfestingaáætlanir, og fleira.
• Eftirlit með kæli og frystibúnaði.

Hæfniskröfur:
• Menntun eða reynsla sem uppfyllir kröfur til starfsins.
• Frumkvæði og dugnaður
• Sjálfstæði og öguð vinnubrögð
• Færni í skandinavískum tungumálum, eða ensku.

Við bjóðum upp á spennandi starf á góðum kjörum. Fjölskyldufólk er hvatt til að sækja um. Maki getur fengið starf í laxasláturhúsinu.

Ef þetta er eitthvað fyrir þig hvetjum við þig til að hafa samband og við gefum þér nánari upplýsingar um stöðuna og Skrova.
Framkvæmdastjóri Line Ellingsen, +47 90 91 84 88 eða sölustjóri Ulf Christian Ellingsen,+47 95 77 44 04

Heimasíða: www.ellingsen.no

Sjá einnig: www.skrova.net, www.vagan.kommune.no

Skrifleg umsókn með CV og vottorðum sendist til Ellingsen Seafood AS, postboks 603, N-8301 Svolvær, Norge eða line@ellingsen.no


Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English