Beint á leiğarkerfi vefsins
Fara á forsíğu EURES

Laus störf

29.1.2010

Upplısingatækni

Xtra personell sérhæfir sig í því að útvega starfsfólk í verkefni sem kalla á
yfirgripsmikla þekkingu og reynslu.
Við erum sannfærð um að íslenskt hugarfar og menning falli vel að
norsku samfélagi, auk þess sem tungumálaörðugleikar eru í lágmarki.
Şú verður að vera reiðubúin/n til þess að flytja til Noregs. Við getum
útvegað þér húsnæði til bráðabirgða.
Við erum að leita eftir starfsfólki með nokkurra ára starfsreynslu og
víðtæka faglega þekkingu og færni.
Stafangur er mjög vinaleg borg þar sem fjölmargt er í boði, bæði til að
bæta við sig faglega og til að njóta lífsins.
Við höfum þegar nokkra Íslendinga að störfum og þér gefst tækifæri til að
tengjast þeim í félagslegu samhengi

Meðal starfssviða má nefna:
Cisco
SAP
Sharepoint
Rekstur netþjóna
Şróunarvinna
Tölvunet og innviðir
Forritun og kerfisþróun
Scripting
Verkefnastjórnun
Ráðgjöf
Stjórnun

Menntunar- og hæfniskröfur:
Starfsreynsla á sviði upplýsingatækni
Menntun á háskólastigi á sviði upplýsingatækni
Vottanir á sviði upplýsingatækni æskilegar
Şú verður að vera reiðubúin/n til þess að flytja til Noregs
Skrifleg og munnleg kunnátta í norsku/dönsku/sænsku

Við bjóðum þér:
Mjög góð laun og önnur starfskjör
Verkefni hjá mörgum bestu IT-vinnustöðum Stafangurs þar
sem unnið er við faglega þróun.
Verkefnin eru til lengri tíma.
Við getum einnig boðið fastar stöður

Ef þú vilt afla þér nánari upplýsinga um stöðurnar skaltu
hafa samband við:

Lars Sorknes í síma: 0047 90698689.
Ann Maria Hovde í síma: 0047 92806587
Steinar Salvesen í síma: 0047 91518259
Eða í netfangið: soknadstavanger@xtra.no
Xtra personell
Leggur stolt sitt í að útvega gott starfsfólk!


Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ağ flytja til Noregs, Danmerkur eğa Svíşjóğar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ağ

EURES ağstoğar şıska atvinnuleitendur viğ ağ finna nı tækifæri úti á landsbyggğinni í Sviss

Á hverju ári næst ekki ağ ráğa í fjölmörg laus störf innan ferğamannaiğnağarins – héğan í frá mun nıtt samstarf veita şıskum atvinnuleitendum kost á ağ komast í samband viğ nıja atvinnuveitendur, meğ ağstoğ EURES.
Texti ritstırğur síğast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ağ mynda samstarf til ağ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiğ samstarf til ağ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstırğur síğast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nırra tækifæra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sænskumælandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Şıskalandi er ağ gera faglærğum, atvinnulausum şıskum atvinnuleitendum kleift ağ öğlast hagnıta reynslu á fallegum stağ.
Texti ritstırğur síğast: 11/2010

Stjórnborğ

Minnka letur Stækka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English