Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

Ráđa erlent starfsfólk

Meginregla Evrópusambandsins um frjálsa för verkafólks gerir íslenskum atvinnurekendum kleift að ráða starfsfólk frá hvaða landi ESB sem er, sem og frá Noregi, Íslandi og Liechtenstein (einnig þekkt sem EFTA-löndin) ásamt Sviss. Með ráðningu á erlendum starfsmönnum gefur það þér kost á að finna það hæfa starfsfólk sem þú leitar að. Jafnframt eru erlendir starfsmenn sveigjanlegir og er oft tilbúnir að byrja að vinna með stuttum fyrirvara og auk reiðubúnir að aðlaga sig að nýjum vinnuskilyrðum. 

Hér til vinstri má finna gagnlegar upplýsingar, s.s. gátlista fyrir atvinnurekendur, eyðublað fyrir þá sem vilja auglýsa laus störf og fleira.


Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English