Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

Námsmöguleikar erlendis

Alþjóðaskrifstofa Háskólastigsins / Office of International Education
Alþjóðaskrifstofa

Alþjóðaskrifstofa Háskólastigsins veitir upplýsingar og aðstoð vegna þátttöku í fjölþjóðlegum samstarfsáætlunum í menntamálum. Skrifstofan þjónar stúdentum sem fara utan sem skiptinemar og aðstoðar þá sem hingað koma.


PLOTEUS

 Ploteus

Vefgátt fyrir námsmöguleika í Evrópu. Markmið PLOTEUS er að hjálpa námsmönnum, atvinnuleitendum, starfsmönnum, foreldrum, námsráðgjöfum og kennurum að finna upplýsingar um nám í Evrópu.


DG EAC

DG EAG

Vefur aðalskrifstofu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á sviði menntunar og menningar.


Euroguidance
Euroguidance

Euroguidance er net miðstöðva í 32 löndum Evrópu (25 aðildarlönd ESB, 4 EFTA lönd og 3 lönd sem sótt hafa um aðild að ESB). Markmið Euroguidance netsins er að stuðla að auknum hreyfanleika fólks í Evrópu með öflugri upplýsinga- og ráðgjöf sem og að auka vægi hinnar evrópsku víddar í náms- og starfsráðgjöf í löndunum. Markhópar eru náms- og starfsráðgjafar, nemar á öllum skólastigum, starfsfólk í menntageiranum og fullorðnir sem hyggja á frekara nám.


Europass
Europass

Ţeir sem vilja gera öllum öðrum Evrópubúum skiljanlegt hvaða hæfni og prófgráðum þeir hafa aflað sér, t.d. þegar þeir eru að leita sér að vinnu eða vilja komast í frekara nám, geta nú nýtt sér Europassann, nýtt verkfæri sem ætlað er að auka gagnsæi prófgráða og færni...Your Europe
Your Europe

Ţessi vefur inniheldur ýtarlegar upplýsingar um réttindi og tækifæri borgaranna í ESB og á innri markaði þess og gefur ráð um hvernig nýta megi sér þessi réttindi. Þá veitir hann fyrirtækjum sem starfa á Evrópugrunni upplýsingar sem og frumkvöðlum sem þörf hafa á samskiptum við stjórnvöld í öðrum löndum.


IDABC
idabc

IDABC er skammstöfun á Interoperable Delivery of European eGovernment Services to public Administrations, Businesses and Citizens, sem þýða mætti sem samhæfð miðlun rafrænnar evrópskrar ríkisþjónustu á sviði stjórnunar, viðskipta og þjónustu við þegnana. Þarna eru nýttir allir þeir möguleikar sem upplýsingatæknin býður upp á til þess að hvetja opinbera aðila til þess að bjóða fólki og fyrirtækjum þjónustu sína út yfir eigin landamæri...


Euraxess - Researchers In Motion
Euraxess

Vefur fyrir vísindamenn sem íhuga að flytja til annars Evrópulands. Hann inniheldur upplýsingar um möguleg tækifæri sem og aðrar gagnlegar upplýsingar og aðstoð.


 Eurydice
Eurydice

Eurydice var stofnað árið 1980 og er upplýsinganet um menntun í Evrópu. Það hefur verið órjúfanlegur hluti Sókrates áætlunarinnar síðan 1995 sem og af aðgerðaráætlun ESB í menntamálum. Vefurinn inniheldur nú upplýsingar um menntakerfi í öllum þeim löndum sem taka þátt í Sókratesi. Eurydice leggur sig fram um að auka samvinnu í menntamálum með því að veita betri yfirsýn inn í menntakerfin og stefnu stjórnvalda á hverjum tíma.


IRIS (Integrated Reporting for International Students)
Iris

IRIS þjónar bæði háskólum og þeim nemum þeirra sem taka þátt í Erasmus verkefninu. Erasmus tilheyrir Sókrates áætluninni og stefnir að því að auka kennara- og nemendaskipti milli æðri menntastofnana Evrópu.


On the Move
On the move

On the Move III er gagnvirkt verkefni sem hannað er fyrir ungt fólk sem íhugar að færa sig á milli landa Evrópu. Vefnum er haldið við og hann uppfærður af Euroguidance netinu.


Atvinna erlendis
Vinnumálastofnun
Sumarvinna á Norđurlöndunum
Nám erlendis
Hallo Norden
Norrćn vefgátt um almannatryggingar
Nordisk eTax - Norrćn skattamál
Europass - ferilsskrá

Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English