Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

EURES fréttir

26.1.2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7.5.2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.

16.3.2015

Hefur ţú áhuga á ađ starfa í Noregi ?

EURES evrópsk vinnumiðlun í Noregi í samstarfi við EURES á Íslandi stendur fyrir starfakynningu mánudaginn 23. mars 2015 frá kl. 15:00 - 20:00 í fundarsal á jarðhæð Centerhotel Plaza við Aðalstræti 4.

6.2.2015

Útţrá í Hinu húsinu 19. febrúar 2015

Útrá 2015 fer fram í Hinu húsinu 19. febrúar næstkomandi frá kl. 16:00 - 18:00.

Áhugasamir geta þar kynnt sér alþjóðastarf, skiptinám og önnur tækifæri sem bjóðast ungu fólki til að skoða heiminn og kynnast annarri menningu.

5.2.2015

Námskeiđ um möguleika á námi og starfi erlendis

EURES tekur þátt í námskeiði Rannís (Europass og Euroguidance) um möguleika á námi og starfi erlendis sem haldið verður mánudaginn 16. febrúar n.k. í Borgartúni 30, 6. hæð (fundarsalur Samiðnar).

3.11.2014

Evrópusamvinna - Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku og norrænu samstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 6. nóvember 2014 kl. 15-17.
Þar gefst færi á að hitta fulltrúa evrópskra og norrænna samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa á Íslandi og kynna sér möguleika á styrkjum og samstarfi á sviði menntunar og menningar, rannsókna og vísinda, æskulýðsstarfs og íþrótta, nýsköpunar og atvinnulífs. 

27.10.2014

Starfakynning 31. október 2014

EURES evrópsk vinnumiðlun í Noregi í samstarfi við EURES á Íslandi stendur fyrir starfakynningu föstudaginn 31. október frá kl. 12:00 - 18:00 á Centerhotel Plaza við Aðalstræti 4 í fundarsal á 1. hæð. Kynningin er öllum opin og ókeypis og verða EURES ráðgjafar til viðtals ásamt fulltrúum norskra fyrirtækja og sveitarfélaga sem kynna störf í boði.

28.5.2014

Flutningsnámskeiđ - Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Halló Norðurlönd og EURES standa fyrir upplýsingafundum fyrir einstaklinga sem hyggja á flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur fimmtudaginn 5. júní. Skráning á fund fer fram í gegnum netfang: hallo@norden.is og í síma: 511-1808.

27.5.2014

Pípulagningarmenn og rafvirkja vantar í Noregi

Fyrirtækið Bemanning AS stendur fyrir starfakynningu fyrir pípulagningarmenn og rafvirkja á Grand hótel 30. og 31. maí næstkomandi þar sem kynnt verða störf í boði í Noregi.

25.4.2014

Starfakynning EURES í Hörpu 10. maí 2014

Laugardaginn 10. maí stendur EURES samevrópsk vinnumiðlun í samstarfi við Vinnumálastofnun fyrir evrópskri starfakynningu í Hörpu í salnum Flóa frá kl. 11:00 – 17:00. Viðburðurinn er öllum opinn og ókeypis.

Á starfakynningunni munu EURES ráðgjafar frá þremur Evrópulöndum kynna atvinnutækifæri í sínum löndum og fulltrúar sex norskra fyrirtækja og sveitarfélaga munu kynna laus störf og taka á móti umsóknum.


Atvinna erlendis
Vinnumálastofnun
Sumarvinna á Norđurlöndunum
Nám erlendis
Hallo Norden
Norrćn vefgátt um almannatryggingar
Nordisk eTax - Norrćn skattamál
Europass - ferilsskrá

Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English