Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

EURES fréttir

6.10.2010

Starfakynning í Ráđhúsi Reykjavíkur 15. og 16. október

Vinnumálastofnun og EURES standa fyrir starfakynningu í Ráðhúsi Reykjavíkur 15. og 16. október

Föstudagur 15. október kl. 17:00 - 20:00
Laugardagur 16. október kl. 12:00 - 18:00


Á kynningunni verða kynnt laus störf og veittar upplýsingar um starfs- og búsetuskilyrði víða í Evrópu. Einnig gefst fólki færi á að ræða beint og milliliðalaust við evrópska atvinnurekendur.
Sjá má hluta þeirra starfa sem í boði eru með því að smella hér.

Eftirtalin fyrirtæki kynna laus störf og taka á móti umsóknum:
Frá Noregi koma fulltrúar Adecco, AM Direct AS, Bergen Personal AS, Hyllestad Kommune, Kongvold Fjeldstue, Wave Personell AS og frá Svíþjóð Sykes Datasvar Support AB.

EURES ráðgjafar frá eftirtöldum löndum kynna atvinnutækifæri í sínum löndum:
Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Belgíu, Hollandi, Eistlandi, Tékklandi, Þýskalandi og Bretlandi.

Einkum er eftirspurn eftir fólki úr eftirtöldum starfsstéttum:
Iðnaðarmönnum svo sem smiðum, pípulagningamönnum, járniðnaðarmönnum og bifvélavirkjum. Bifreiðastjórum og landbúnaðarverkafólki. Matreiðslumönnum og kennurum. Læknum, hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðaum. Verkfræðingum, kerfisfræðingum og upplýsingatæknifólki.

 Sjá auglýsingu í pdf-formi.

 Stök mynd frá starfakynningu
Frá starfakynningu í október 2008


Atvinna erlendis
Vinnumálastofnun
Sumarvinna á Norđurlöndunum
Nám erlendis
Hallo Norden
Norrćn vefgátt um almannatryggingar
Nordisk eTax - Norrćn skattamál
Europass - ferilsskrá

Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English