Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

EURES fréttir

15.3.2011

Sumarstörf í Osló fyrir unga meiraprófsbílstjóra

Nordjobb og Adaptus Bemanning AB halda ráðningarfund  í Reykjavík þann 18. mars kl. 9-16 á skrifstofu Norræna félagsins að Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík.

Við leitum að bílstjórum með meirapróf (C-skírteini) á aldrinum 18-28 ára vegna aksturs í Osló í sumar.

Hvað bjóðum við?
 Í sumar getum við boðið meiraprófsbílstjórum fjölbreytilegt og ábyrgðarfullt starf hjá einhverjum af viðskiptavinum okkar í dreifingu í verslanir.  Þú verður að vinna á tímabilinu júní-ágúst (a.m.k. sex vikur).
 
Hver ert þú?
Þú hefur þjónustulund og átt ekki í vandræðum með að hefja morguninn snemma. Ef þú ert ekki orðinn 20 ára verðurðu að hafa starfshæfnisvottorð. Það færðu með því að ljúka námskeiði og taka próf.

Hver erum við?
 Adaptus Bemanning AB er fyrirtæki sem sérhæfir sig í starfsmannaleigu í dreifingu og vöruhús í Stokkhólmi, Uppsölum og Osló. Við vinnum með heildarlausnir, sem þýðir að við tökum  fulla vinnuveitandaábyrgð þar sem við þjálfum og undirbúum starfsfólk okkar fyrir hvert verkefni. Starfsfólk okkar er ungt og hresst og við höfum veislur og ýmsa aðra atburði á dagskránni um sumarið. Nordjobb miðlar sumarstörfum á Norðurlöndum fyrir fólk á aldrinum 18-28 ára auk þess að miðla húsnæði og skipuleggja tómstundastarf. Umsækjendur skrá sig á www.nordjobb.net. Nordjobb er rekið af Norræna félaginu með stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar.

Skráning
Ef þú hefur hug á að sækja ráðningarfundinn skaltu hafa samband við Stefán í s. 5510165 eða island@nordjobb.net. Hann veitir einnig frekari upplýsingar um starfið.


Atvinna erlendis
Vinnumálastofnun
Sumarvinna á Norđurlöndunum
Nám erlendis
Hallo Norden
Norrćn vefgátt um almannatryggingar
Nordisk eTax - Norrćn skattamál
Europass - ferilsskrá

Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English