Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

EURES fréttir

25.6.2007

Áhugaverđ erindi á ráđstefnu EURES

Mörg áhugaverð og fróðleg erindi voru flutt á fundi EURES á Hótel Sögu síðastliðinn föstudag 22.Júní. Gætti mun meiri bjartsýni í erindum innlendra fyrirlesara en á svipaðri ráðstefnu sem haldin var á vegum EURES síðasta haust. Voru þeir þó allir sammála að betur má ef duga skal. Þá lýstu erlendu fyrirlesararnir aðstæðum í sínu heimalandi og ljóst er að aðstæður Íslands, Írlands, Noregs og Bretlands eru um margt líkar enda hefur straumur starfsfólks frá Austur Evrópu ekki síst legið til þessara landa og ættu þessi lönd að getað lært mikið af hvort öðru.

 Hægt er að nálgast erindin hér:

The Icelandic Labour Market – in Numbers

                        Karl Sigurðsson, Divisional Manager, Directorate of Labour 

The Icelandic Labour Market and EURES IS – Current Situation and Future Trends

                        Dröfn Haraldsdóttir, EURES Manager

 

The EURO – A Push for EU Membership?

                        Þóra Ágústsdóttir, EURES Adviser

 

After Enlargement, the Union’s Perspective

                        Halldór Grönvold, Assistant Managing Director, Icelandic Confederation of Labour

 

Free Movement and Equal Treatment: the Case of Construction

                        Sverrir Albertsson, Managing Director, Trade Union of Skilled Construction Workers in East Iceland

 

After Enlargement, Effects on Industrial Companies

Bjarni Már Gylfason, Chief Economist, Federation of Icelandic Industries  

The Tourism Sector and Recruiting through EURES IS

                        Þórður B. Sigurðsson, Assistant Managing Director, Fosshotel

 

Registration and Follow-Up of TWA, Service Import and EU-8 Workers

                        Jón Sigurður Karlsson, Project Manager, Directorate of Labour

 

The Nordic Labour Market Models and European Mobility: Challenges and Opportunities.

                        Line Eldring, Research Director, FAFO Norway

 

The Irish Experience after EU Enlargement

                        Kevin Quinn, EURES Manager Ireland

 

The UK Labour Market after Enlargement

                        Peter Sydserff, EURES Manager United Kingdom

 

The Latvian Labour Market after EU Accession

                        Guntra Zarina, EURES Manager Latvia

 

Immigrants in Iceland – The Reality and Political Discourses

                        Guðmundur Hálfdanarson, Professor in History, University of Iceland

 

 

 

 


Atvinna erlendis
Vinnumálastofnun
Sumarvinna á Norđurlöndunum
Nám erlendis
Hallo Norden
Norrćn vefgátt um almannatryggingar
Nordisk eTax - Norrćn skattamál
Europass - ferilsskrá

Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English