Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

EURES fréttir

7.9.2007

EUROPEAN JOB DAYS 2007

  

Kynning á atvinnu- og námstækifærum í Evrópu.

Jobday button 

Ráðhúsi Reykjavíkur 12. september, kl. 12-18.

EURES, evrópsk vinnumiðlun sem rekin er á vegum Vinnumálastofnunar stendur fyrir kynningu á náms- og starfstækifærum erlendis í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 12. September n.k. Kynningin er hluti af samevrópsku verkefni; European Job Days 2007 með yfir 500 viðburðum víðsvegar í Evrópu. Tilgangurinn er að vekja athygli á þeim fjölbreyttu möguleikum sem í boði eru á sameiginlegum vinnumarkaði Evrópska efnahagssvæðisins.

EURES ráðgjafar frá Spáni, Danmörku, Noregi, Frakklandi, Bretlandi, Þýskalandi og Svíþjóð munu kynna atvinnutækifæri í sínum löndum og vera til ráðgjafar.

Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins kynnir nám erlendis, tækifæri til starfsþjálfunar á vegum Leonardo verða kynnt, Norræna félagið leiðbeinir um flutninga milli Norðurlandanna, Nordjobb, skiptinemasamtökin AFS og fleiri aðilar kynna starfsemi sína.

Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Frekari upplýsingar:

www.eures.is/

www.vinnumalastofnun.is/

Upplýsingar um fleiri viðburði European Job Days, víðsvegar um Evrópu, er hægt að nálgst hér.


Atvinna erlendis
Vinnumálastofnun
Sumarvinna á Norđurlöndunum
Nám erlendis
Hallo Norden
Norrćn vefgátt um almannatryggingar
Nordisk eTax - Norrćn skattamál
Europass - ferilsskrá

Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English