Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

EURES fréttir

9.6.2008

Erindi frá Eures-ráđstefnu

EES-vinnumiðlun (EURES) á Íslandi stóð fyrir ráðstefnu föstudaginn 30. maí sl. þar sem fjallað var um um fyrirséðan skort á sérfræðingum og samkeppni um hæfasta fólkið á EES-svæðinu. Enn fremur markaði ráðstefnan  upphaf samstarfs EURES á Íslandi, Noregi, Írlandi og Danmörku um aðgerðir til að laða til landana sérhæft starfsfólk.

Eftirfarandi erindi voru flutt á ráðstefnunni (meðfylgjandi eru PowerPoint-glærur sem fylgdu hverju erindi): 

 

The Icelandic Labour Market with special focus on the Reykjanes Area

Ketill Jósefsson, Head of PES in Reykjanes.

 

The Launch of  a New Partnership on Recruitment of Foreign Specialists - Dröfn Haraldsdóttir, Eures Manager Iceland

 

Future Trends on European Labour Market - Increased Competition and Shortage of Skilled Key Workers - Søren Kaj Andersen, professor FAOS Employment Relations Research Centre, University of Copenhagen

 

Economic Impacts of Migration on Poland and the Baltic States - Pawel Kaczmarczyk, professor Centre of Migration Research, University of Warsaw.

 

The Demand for Specialists in Iceland - Sigurður Jónas Eysteinsson, Consultant, Capacent Search and Selection

 

The Demand for Nurses in Iceland - Recruitments from abroad - Hildur Magnúsdóttir, Project Manager Landspitali University hospital Iceland

 

The Labour Market Situation in Norway, Current Situation and Future Trends - Berit Alfsen, Eures Manager Norway

 

The Engineer Project in Norway - Recruitment of European engineers - Sandrine Beaudoin, Eures Adviser Norway

 

The Labour Market Situation in Ireland - Challenges and Opportunities - Kevin Quinn, Eures Manager Ireland

 

Job Plan on International Recruitment and the Situation on the Danish Labour Market - Niels Højensgård, Eures Manager Denmark

Nokkrar myndir frá ráðstefnunni:

Allir

Allir

Sören

Pawel

Kevin

Capacent

Workshop

 


Atvinna erlendis
Vinnumálastofnun
Sumarvinna á Norđurlöndunum
Nám erlendis
Hallo Norden
Norrćn vefgátt um almannatryggingar
Nordisk eTax - Norrćn skattamál
Europass - ferilsskrá

Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English