Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

EURES fréttir

10.3.2009

Kynningarfundur um atvinnutćkifćri í Kanada

Fundur um atvinnutækifæri í Kanada, með áherslu á Manitoba fylki, verður haldinn í fundarsalnum Skriðu, Háskóla Íslands, Stakkahlíð (gamli Kennaraháskólinn), föstudaginn 13. mars, 2009 frá kl. 15-17.

Fundurinn er ætlaður fólki með fagmenntun (iðn- og/eða háskólamenntun), sem er að leita eftir upplýsingum um atvinnu í Kanada og gæti hugsað sér að vinna þar.

Frummælendur:

Anna Blauveldt, sendiherra Kanada á Íslandi
Atli Ásmundsson, aðalræðismaður Íslands í Manitoba
Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar
Fyrirlesarar:

Fulltrúi áritanadeildar sendiráðs Kanada í London, Robert Stevenson, fjallar um atvinnu- og búsetuleyfi í Kanada.
Fulltrúar Manitoba fylkis, Karmel Chartrand og Karen Sharma, kynna nýtt samkomulag milli íslenskra stjórnvalda og fylkisins um atvinnu- og búsetuleyfi til handa íslenskum ríkisborgurum.
Almennar fyrirspurnir úr sal í lok fundar.

Fundarstjóri verður Almar Grímsson, formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga. Fundurinn fer fram á íslensku og ensku.

Auglýsing fundarins í pdf.


Atvinna erlendis
Vinnumálastofnun
Sumarvinna á Norđurlöndunum
Nám erlendis
Hallo Norden
Norrćn vefgátt um almannatryggingar
Nordisk eTax - Norrćn skattamál
Europass - ferilsskrá

Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English