Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu EURES

EURES fréttir

25.9.2009

Evrópskir Starfadagar 2009

European Job Days 2009Á hverju ári skipuleggja EURES teymi í öllum ESB löndunum hundruð ‘Evrópskra starfsdaga' - sem snúast um að ráða fólk í vinnu eða hitta nýja vinnuveitendur. Þar býðst fólki sem er að leita sér að vinnu gullið tækifæri til að ræða um óskir sínar við EURES ráðgjafa og komast að því hvernig EURES getur orðið því að liði.

Við sem störfum hjá EURES erum þeirrar skoðunar að besta leiðin til að hjálpa þeim Evrópubúum, sem eru að leita sér að vinnu eða þurfa að ráða fólk í vinnu, sé sú að veita þeim trausta hjálp til að ná markmiðum sínum - hvort sem það er á heimaslóðum eða í öðru Evrópulandi. EURES ráðgjafarnir, sem eru meira en 750 talsins, í öllum ESB löndunum, hafa unnið hörðum höndum að því að undirbúa Evrópsku starfadagana, sem verður nú í haust. Árið hefur verið erfitt fyrir atvinnulífið í Evrópu. EURES hefur aldrei verið eins mikilvægt og nú - aldrei hefur verið eins mikil þörf og nú fyrir EURES, til að hjálpa fólki við að skilgreina markmið sín og ná þeim, sama hvar er á ESB svæðinu.

Ef til vill ert þú atvinnurekandi sem sárvantar fólk til að vinna ákveðin verk, og í einhverju öðru landi eru of mikið framboð af slíku vinnuafli. Ef til vill ert þú að leita þér að vinnu og hefur myndað þér skoðun á því hvað þig langar að gera og hvert þú ættir að fara - eða kannski langar þig til að fara á staðinn áður en þú ákveður nokkuð um framhaldið.

Hvað gerist á Evrópskum starfsdögum?

Starfsdagarnir er allavega, það er mismunandi hve mikið umfangið er og hver áhersluatriðin eru, en að einu leyti eru þeir allir eins - þeim er ætlað að veita fólki sem er að leita sér að vinnu og atvinnurekendum í leit að starfsfólki fullkomnar upplýsingar, finna réttu störfin/rétta starfsfólkið og hafa á takteinum öruggar leiðbeiningar. Á flestum starfsdögum er hægt að sjá svo um að vinnuveitendur og fólk í atvinnuleit hittist til að kanna hvort samkomulag næst um ráðningu. Þá eru EURES ráðgjafarnir ævinlega til staðar með ráð og nánari upplýsingar. .

Á starfsdögunum eru hundruð viðburða í boði hvarvetna í Evrópu. Í Viðburðaskrá EURES getur þú lesið hvað er á döfinni á þínum heimaslóðum. Þú getur einnig gerst áskrifandi að fréttabréfinu með því að skrá þig á vefsíðu EURES. Árið 2009 gæti orðið happaárið þitt!

Viðburðaskrá


Atvinna erlendis
Vinnumálastofnun
Sumarvinna á Norđurlöndunum
Nám erlendis
Hallo Norden
Norrćn vefgátt um almannatryggingar
Nordisk eTax - Norrćn skattamál
Europass - ferilsskrá

Fréttir og tilkynningar

26. Janúar 2016

Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. Maí 2015

Ertu ađ flytja til Noregs, Danmerkur eđa Svíţjóđar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint ađ

EURES ađstođar ţýska atvinnuleitendur viđ ađ finna ný tćkifćri úti á landsbyggđinni í Sviss

Á hverju ári nćst ekki ađ ráđa í fjölmörg laus störf innan ferđamannaiđnađarins – héđan í frá mun nýtt samstarf veita ţýskum atvinnuleitendum kost á ađ komast í samband viđ nýja atvinnuveitendur, međ ađstođ EURES.
Texti ritstýrđur síđast: 12/2010

EURES í Eistlandi – ađ mynda samstarf til ađ vernda réttindi atvinnuleitenda

EURES í Eistlandi og áhugahópurinn MTÜ Living for Tomorrow hafa hafiđ samstarf til ađ vernda atvinnuleitendur, sem huga á starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Hvernig tungumálanám getur leitt til nýrra tćkifćra

Yfirstandandi samstarf milli EURES í sćnskumćlandi Álandseyjum og tungumálaskóla í Ţýskalandi er ađ gera faglćrđum, atvinnulausum ţýskum atvinnuleitendum kleift ađ öđlast hagnýta reynslu á fallegum stađ.
Texti ritstýrđur síđast: 11/2010

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta
In English