Beint ß lei­arkerfi vefsins
Fara ß forsÝ­u EURES

Almennt um EURES

Flokkar
Almennt um EURES ( 10 )
Internet■jˇnusta EURES ( 4 )
FlŠ­i vinnuafls ( 4 )
A­ finna starf Ý EURES ( 6 )
Ferilskrß ß netinu ( 9 )
Vinnuveitendur ( 4 )
Atvinnuleit ( 8 )
 

Almennt um EURES

1. Hva­ er EURES?

EURES (Evrópska vinnumiðlunin) eru samtök mynduð af opinberum vinnumiðlunum. Stéttarfélög og samtök atvinnurekenda taka einnig þátt. Markmið EURES er að greiða fyrir frjálsri för launþega innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) (27 aðildarríkja Evrópusambandsins ásamt Íslandi, Líktenstein og Noregi). Auk þess tekur Sviss þátt.

2. Hvert er landfrŠ­ilegt umfang EURES?

EURES nær yfir 31 land: Austurríki, Belgíu, Bretland, Búlgaríu, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Holland, Írland, Ísland, Ítalíu, Kýpur, Lettland, Litháen, Líktenstein, Lúxemborg, Möltu, Noreg, Portúgal, Pólland, Rúmeníu, Slóvakíu, Slóveníu, Spán, Sviss, Svíþjóð, Tékkland, Ungverjaland, Þýskaland.

3. Hver hefur hag af ■jˇnustu EURES?

EURES beinir sjónum bæði að atvinnuleitendum sem áhuga hafa á að vinna eða nema í öðru landi og vinnuveitendum sem vilja ráða starfsfólk frá öðrum löndum.

4. Hvernig get Úg haft samband vi­ a­ila a­ EURES Ý mÝnu landi e­a landsvŠ­i?

EURES býður upp á net ráðgjafa sem geta gefið upplýsingar, veitt atvinnuleitendum og vinnuveitendum hjálp og aðstoðað á persónulega hátt. EURES ráðgjafar eru þjálfaðir sérfræðingar sem veita þrenns konar EURES grunnþjónustu, upplýsingar, leiðsögn og atvinnumiðlun, bæði til atvinnuleitenda og vinnuveitenda sem áhuga hafa á evrópska vinnumarkaðinum.
Ůað eru yfir 700 EURES ráðgjafar í Evrópu og þeim fer fjölgandi. Upplýsingar um hvernig hægt er að ná sambandi við þá og heimilisföng er hægt að finna á síðunni „Leita að EURES ráðgjafa" (Search for EURES advisers) í „EURES" hluta vefsíðunnar, eða með því að smella á hnappinn „Hafa samband við EURES ráðgjafa" (Contact a EURES Adviser) sem tiltækur er á mörgum síðum vefsíðunnar.

5. Ůarf Úg a­ grei­a fyrir ■jˇnustu EURES?

EURES er ókeypis þjónusta fyrir bæði atvinnuleitendur og vinnuveitendur, með fyrirvara um þau skilyrði sem hver einstakur aðili að EURES setur.

Atvinna erlendis
Vinnumßlastofnun
Sumarvinna ß Nor­url÷ndunum
Nßm erlendis
Hallo Norden
NorrŠn vefgßtt um almannatryggingar
Nordisk eTax - NorrŠn skattamßl
Europass - ferilsskrß

FrÚttir og tilkynningar

26. Jan˙ar 2016

Kynning ß tŠkifŠrum og styrkjum Ý Evrˇpusamstarfi

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi, fimmtudaginn 28. janúar 2016.

7. MaÝ 2015

Ertu a­ flytja til Noregs, Danmerkur e­a SvÝ■jˇ­ar ?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - evrópska vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.


Athyglinni beint a­

EURES a­sto­ar ■řska atvinnuleitendur vi­ a­ finna nř tŠkifŠri ˙ti ß landsbygg­inni Ý Sviss

┴ hverju ßri nŠst ekki a­ rß­a Ý fj÷lm÷rg laus st÷rf innan fer­amannai­na­arins ľ hÚ­an Ý frß mun nřtt samstarf veita ■řskum atvinnuleitendum kost ß a­ komast Ý samband vi­ nřja atvinnuveitendur, me­ a­sto­ EURES.
Texti ritstřr­ur sÝ­ast: 12/2010

EURES Ý Eistlandi ľ a­ mynda samstarf til a­ vernda rÚttindi atvinnuleitenda

EURES Ý Eistlandi og ßhugahˇpurinn MT▄ Living for Tomorrow hafa hafi­ samstarf til a­ vernda atvinnuleitendur, sem huga ß starf erlendis, gegn sviksamlegum og hrottafengnum atvinnuveitendum.
Texti ritstřr­ur sÝ­ast: 11/2010

Hvernig tungumßlanßm getur leitt til nřrra tŠkifŠra

Yfirstandandi samstarf milli EURES Ý sŠnskumŠlandi ┴landseyjum og tungumßlaskˇla Ý Ůřskalandi er a­ gera faglŠr­um, atvinnulausum ■řskum atvinnuleitendum kleift a­ ÷­last hagnřta reynslu ß fallegum sta­.
Texti ritstřr­ur sÝ­ast: 11/2010

Stjˇrnbor­

Minnka letur StŠkka letur Hamur fyrir sjˇnskerta
In English